Fréttir

Jólabókaupplestur í Bíó Paradís

22/11/2017

Eins og fyrri ár mun Bíó Paradís bjóða upp á jólabókaupplestur í aðdraganda jólana, en að þessu sinni verður upplesturinn fimmtudaginn 14. desember kl 20:00. Frítt er inn og allir velkomnir. 

Viðburðurinn á Facebook: 

Eftirfarandi höfundar munu lesa upp úr verkum sínum:

Bergþóra Snæbjörnsdóttir – Flórida
Adolf Smári Unnarsson – Um lífsspeki ABBA og Tolteka
Hallgrímur Helgason – Fiskur af himni
Fríða Ísberg – Slitförin
Yrsa Þöll – Móðurlífið, blönduð tækni
Valur Gunnarsson – Örninn og Fálkinn
Oddný Eir Ævarsdóttir – Undirferli

Það verður hugguleg jólastemning í bíóinu; piparkökur og konfekt, kaffi og jólabjór.

 

Skoða fleiri fréttir