Private: Meistaravetur Svartra Sunnudaga

Stoker

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Spennumynd
  • Leikstjóri: Chan-wook Park
  • Handritshöfundur: Wentworth Miller
  • Ár: 2013
  • Lengd: 109 mín
  • Land: Bretland, Suður Kórea, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 26. Desember 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Mia Wasikowska, Nicole Kidman, Matthew Goode

Stórkostlegur þriller og fyrsta kvikmynd meistara Chan-wook Park á ensku með þeim Mia Wasikowska, Nicole Kidman og Matthew Goode í aðalhlutverkum.

Eftir fráfall föður Indiu dúkkar frændinn Charlie upp, sem hún hafði aldrei heyrt um áður og flytur inn á heimili hennar og móður hennar. Hver er þessi dularfulli og heillandi maður og hvað ætlar hann sér?

Við fögnum jólunum – annan í jólum á Meistaravetri Svartra Sunnudaga 26. desember kl 20:00! 

English

After India’s father dies, her Uncle Charlie, whom she never knew existed, comes to live with her and her unstable mother. She comes to suspect this mysterious, charming man has ulterior motives and becomes increasingly infatuated with him.

Don´t miss out on Black Sundays Christmas screening of Chan-wook Park´s Stoker starring Mia Wasikowska, Nicole Kidman and Matthew Goode, Boxing day December 26th at 20:00!