Private: Óskarsdagar

Ida

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Pawel Pawlikowski
  • Ár: 2013
  • Lengd: 82 mín
  • Land: Pólland
  • Frumsýnd: 6. Febrúar 2015
  • Aðalhlutverk: Agata Kulesza, Agata Trzebuchowska, Dawid Ogrodnik

Ida hefur farið sigurför um heiminn og vann óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin. Ida vann 56 verðlaun á árinu 2014.

Myndin gerist á sjöunda áraug síðustu aldar og segir frá Önnu, munaðarlausri stúlku sem alist hefur upp í klaustri í Póllandi. Þegar til stendur að hún gangi formlega til liðs við nunnurnar biður abbadísin hana að hitta frænku sína, síðasta eftirlifandi ættingja sinn. Frænkan segir Önnu frá uppruna hennar og foreldrum og saman fara þær í ferðalag sem sviptir hulunni af leyndarmáli í fjölskyldunni.

Ida er kvikmynd um sjálfsmynd, fjölskylduna, trú, samvisku, sósíalisma og tónlist er haft eftir leikstjóra myndarinnar.

English

Anna, a young novitiate nun in 1960s Poland, is on the verge of taking her vows when she discovers a dark family secret dating back to the years of the Nazi occupation.

Ida is a film about identity, family, faith, guilt, socialism and music. I wanted to make a film about history that wouldnʼt feel like a historical film— a film that is moral, but has no lessons to offer. I wanted to tell a story in which ʻeveryone has their reasonsʼ; a story closer to poetry than plot.” said the director, Pawel Pawlikovsky about the film.

The film won the Best Foreign Language Film prize at the 87th Academy Awards.

Aðrar myndir tengdar viðburði