Private: Óskarsdagar

Boyhood

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Richard Linklater
  • Ár: 2014
  • Lengd: 165 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 6. Febrúar 2015
  • Aðalhlutverk: Ellar Coltrane, Patricia Arquette, Ethan Hawke

Boyhood var tekin yfir 12 ára tímabil, með sama leikaraliði. Þessi mynd Richards Linklater er brautryðjandaverk sem fjallar um það að vaxa úr grasi. Sjónbeinandi er drengur að nafni Mason, en Ellar Coltrane er framúrskarandi í hlutverki hans, sem vex úr grasi fyrir augum áhorfenda.

Myndin var frumsýnd á Sundance Film Festival 2014, keppti í aðalkeppni á Berlínarhátíð þar sem Linklater vann silvurbjörninn fyrir bestu leikjóstnr. Myndin var tilnefnd til fimm Golden Globe verðlauna og er tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, m.a. fyrir bestu myndina, bestu leikstjórn, besta leikara í aðahlutverki og bestu leikkonu í aðalhlutverki.

English

Boyhood is a coming-of-age drama film written and directed by Richard Linklater and was shot intermittently over the course of a 12-year period, from 2002 to 2013, and depicts the adolescence of a young boy in Texas growing up with divorced parents.

Boyhood premiered at the 2014 Sundance Film Festival, competed in the main competition section of the 64th Berlin International Film Festival,where Linklater won the Silver Bear for Best Director. It was declared a landmark film by many notable critics, who praised its direction, acting, and scope. The film was nominated for five Golden Globe Awards, winning for Best Motion Picture – Drama, Best Director, and Best Supporting Actress for Arquette. It also received six Academy Award nominations, including Best Picture, Best Director, and acting nominations for Arquette and Hawke

Aðrar myndir tengdar viðburði