Opnunarhátíð Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar! – Frítt inn

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Frumsýnd: 5. Apríl 2018

Þér er boðið á opnunarhátíð Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík sem haldin verður í Bíó Paradís fimmtudaginn 5. apríl kl 17:00 í Bíó Paradís! Frítt inn og allir velkomnir.

Dagskrá:

Kl 17:00 Vísinda Villi tekur á móti gestum með skemmtilegri og ævintýralegri vísindauppákomu!

17:20 Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar setur hátíðina formlega.

17:30 Opnunarmynd hátíðarinnar sýnd, Doktor Proktor og Tímabaðkarið, – hentar öllum aldurshópum, talsett á íslensku.

Opnunarmynd hátíðarinnar er Doktor Proktor og Tímabaðkarið, sem talsett hefur verið á íslensku, en myndin er byggð á geysivinsælli bókaröð Jo Nesbø.

Viðburður á Facebook:

Aðrar myndir í sýningu