Svartir Sunnudagar: Dirty Harry

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennumynd, Spennutryllir, Glæpir/Crime
  • Leikstjóri: Don Siegel
  • Ár: 1971
  • Lengd: 102 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 21. Október 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Andrew Robinson, Harry Guardino

Árið er 1971 í San Francisco. Brjálæðingur gengur laus sem þekktur er undir nafninu Scorpio. Hann skýtur niður saklaus fórnarlömb sín og skilur síðan eftir miða með lausnargjaldskröfu á vettvangi glæpsins.

Clint Eastwood og þú á Svörtum Sunnudegi, 21. október kl 20:00! 

English

When a mad man calling himself ‘the Scorpio Killer’ menaces the city, tough as nails San Francisco Police Inspector Harry Callahan is assigned to track down and ferret out the crazed psychopath.

Clint Eastwood and you on a Black Sunday, October 21st at 20:00! 

“You know, you’re crazy if you think you’ve heard the last of this guy. He’s gonna kill again.”

“How do you know?”

“Cause he likes it.”

Aðrar myndir í sýningu