Private: Þýskir kvikmyndadagar 2015

Jack

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Edward Berger
  • Ár: 2014
  • Lengd: 103 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 12. Mars 2015
  • Tungumál: German with English subtitles
  • Aðalhlutverk: Ivo Pietzcker, Georg Arms, Johann Fohl

Jack er ungur drengur úr fátækri fjölskyldu sem á við ýmsa erfiðleika að stríða. Edward Berger, leikstjóri sem hefur talsverða reynslu sem kvikmyndagerðarmaður í New York, teflir hér fram kvikmynd sem er áreynslulaus og fordómalaus saga sem fjallar um kjark og ábyrgð.

„Í myndinni er dregið upp portrett af tveimur drengjum, á viðkvæman og samúðarfullan hátt, þar sem ljósi er varpað á harðann veruleika þeirra“ Screen Daily

Myndin var frumsýnd á Berlínarhátíð 2014, þar sem hún var tilnefnd til Gullbjörnsins. Myndin vann einnig til verðlauna á Bavaria Film Awards ásamt því að hún hefur verið tilnefnd til fjölda annarra verðlauna.

English

Jack is a young boy who lives in a troubled family with little money. Berlin-based and New York-trained director Edward Berger delivers a pleasingly non-judgmental yet stirring tale about courage and responsibility.

“A sensitive, compassionate and engagingly unsentimental portrait of two boys and their rather brutal plight” Screen Daily

Jack is a 2014 German drama film directed by Edward Berger. The film had its premiere in the competition section of the Berlin International Film Festival 2014, where it was nominated for the Golden Bear. It also won an award at the Bavaria Film Awards, and it hit has been nominated for various other film awards.