Matilda // Matthildur

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Fjölskyldumynd/Family movie, Fantasía/Fantasy, Grín/Comedy
  • Leikstjóri: Danny Devito
  • Handritshöfundur: Roald Dahl (book) | Nicholas Kazan (screenplay) | Robin Swicord (screenplay)
  • Ár: 1996
  • Lengd: 98 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 14. Apríl 2019
  • Tungumál: Enska / English
  • Aðalhlutverk: Mara Wilson, Danny DeVito, Pam Ferris, Rhea Perlman

Geðvont par eignast yndislega stúlku sem þau skíra Matthildi. Ólík illa upp öldum og frekum bróður hennar, og leiðinlegum foreldrum, þá verður Matthildur einstaklega gáfuð og skemmtileg og góð stúlka, sem getur ekki beðið eftir að komast í skóla og lesa bækur. Að lokum fer hún í skóla þar sem er versti skólastjóri í heimi, yndislegur kennari og góðir vinir. Matthildur reynir að lifa með hinum illgjarna skólastjóra og illgjörnum foreldrum, og byrjar óafvitandi að senda frá sér fjaráhrif sem eyðileggja sjónvarp, og láta salamöndru fljúga á skólastjórann. Með æfingu þá fer Matthildur að geta stjórnað þessum hæfileikum sínum og nota þá á skólastjórann til að reyna að losna við hann úr skólanum.

Stórskemmtileg mynd byggð á frábærri sögu Roald Dahl, myndin er sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2019 með íslenskum texta! 

English

Matilda Wormwood (Mara Wilson) is a gifted young girl, forced to put up with a crude, distant father (Danny DeVito) and mother (Rhea Perlman). Worse, Agatha Trunchbull (Pam Ferris), the evil principal at Matilda’s school, is a terrifyingly strict bully. However, when Matilda realizes she has the power of telekinesis, she begins to defend her friends from Trunchbull’s wrath and fight back against her unkind parents.

A GREAT CLASSIC screened during Reykjavík International Children´s Film Festival 2019 with Icelandic subtitles.

Aðrar myndir í sýningu