Óskarsverðlaunamyndin sem gerði allt vitlaust!
Moonlight komst heldur betur í sögubækurnar þegar hún vann Óskarinn sem Besta myndin árið 2017 þegar rangur titill var lesinn upp! Eftir að misskilningurinn hafði verið leiðréttur stóð hún uppi með 3 Óskarsverðlaun; Besta myndin, Besti leikari í aukahlutverki og Besta handrit. MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ!
Myndin gerist á þremur tímaskeiðum, og segir uppvaxtarsögu svarts, samkynhneigðs manns í Flórída í Bandaríkjunum. Þrír leikarar fara með hlutverk söguhetjunnar, Chirons, á ólíkum æviskeiðum.
Hægt er að leigja MOONLIGHT á VOD leigu Símans og Vodafone með íslenskum texta!
Skoða fleiri fréttir