Fréttir

Let the Sunshine In – Perlur á VOD-inu!

18/05/2020

Juliette Binoche sýnir stórleik í þessari rómantísku og marglaga mynd mynd eftir Claire Denis!

Myndin fjallar um listakonuna Isabelle, fráskilda móður sem býr í París sem er í stöðugri leit að hinni einu sönnu ást. Kvikmyndin sækir innblástur sinn í texta Roland Barthes A Lover´s Discourse: Fragments.

“Ms. Denis is consistently the most interesting French filmmaker of the 21st century” – New York Times

Sól í Hjarta hlaut SACD verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2017 .

Hægt er að leigja LET THE SUNSHINE IN (UN BEAU SOLEIL INTÉRIEUR) á VOD leigu Símans og Vodafone með íslenskum texta!

Skoða fleiri fréttir