Góði hirðirinn

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Helga Rakel Rafnsdóttir
  • Handritshöfundur: Helga Rakel Rafnsdóttir
  • Ár: 2020
  • Lengd: 46 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 29. Apríl 2020
  • Tungumál: Íslenska // Icelandic - English subtitles

Á landi Þorbjörns Steingrímssonar við Ísafjarðardjúp eru hátt í 600 bílhræ. Góði hirðirinn veltir upp spurningum um manneskjuna, umhverfi og fagurfræði. Myndin er sería af lifandi póstkortum frá afskekktum stað sem sumir sjá sem ævintýraland á meðan aðrir býsnast yfir draslinu.

Myndin er tilnefnd til Edduverðlaunanna 2021 í flokki heimildamynda. 

Myndin er sýnd með enskum texta! 

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar frá Bíó Paradís gilda ekki á þessar sýningar!

English

Thorbjörn Steingrímsson has a strange passion for wrecked cars and his farm in the remote Westfjords of Iceland is full of them. Spare Parts is a collection of postcards from a place that some see as magical, while others find it to be nothing but a junkyard.

Screened with English subtitles!

  • ATTENTION! Annual passes, punch-cards, free tickets from Bíó Paradís are not valid for these screenings!

 

 

Aðrar myndir í sýningu