Berlin Alexanderplatz

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Burhan Qurbani
  • Handritshöfundur: Martin Behnke, Burhan Qurbani
  • Ár: 2020
  • Lengd: 183 mín
  • Land: Þýskaland
  • Tungumál: Þýska og önnur tungumál // German and other languages
  • Aðalhlutverk: Welket Bungué, Albrecht Schuch, Jella Haase

Þýska stórmyndin Berlin Alexanderplatz er byggð á hinni áhrifamiklu samnefndri skáldsögu Alfreds Döblin sem er færð til nútímans með innflytjenda frá Vestur Afríku í aðalhlutverki.

Myndin hefur hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna ásamt því að hafa hlotið fimm verðlaun á Þýsku kvikmyndaverðlaununum 2020 m.a. fyrir bestu leikstjórn og besta leik í aðalhlutverki.

Myndin var opnunarmynd Þýskra kvikmyndadaga sem haldnir eru í Bíó Paradís 2021 og heldur nú áfram í almennum sýningum vegna fjölda árskoranna.

„Myndin notar grófa drætti klassísk verks til að rissa upp innflytjandasögu á risavaxinn striga. Þetta er stórmynd sem margir ættu að hafa gaman af“ – Morgunblaðið 

Sýnd til skiptis með íslenskum eða enskum texta!

English

An adaptation of Alfred Döblin’s influential 1929 novel Berlin Alexanderplatz, the film transposes the story to the modern day with an undocumented immigrant from West Africa in the central role.

It was selected to compete for the Golden Bear in the main competition section at the 70th Berlin International Film Festival. It has won several International Awards alongside with receiving 5 awards at the German Film Awards 2020 incl. best performance by an actor in leading role and best direction.

The film will be theatrically released following the German Film Days on March 22nd.

Shown either with Icelandic or English subtitles (varies between screenings)!

Aðrar myndir í sýningu