Við í Bíó Paradís erum í blússandi stuði og viljum endilega bjóða ykkur velkomin í bíó bæði í menningarhúsið okkar hér á Hverfisgötu og á heimabíóið okkar heima.bioparadis.is
Tvær vinsælustu kvikmyndirnar halda áfram strax í ALMENNUM SÝNINGUM eftir vel heppnaða Franska kvikmyndahátíð!
Sáli í Túnis – ef þú vilt hlæja rækilega og sjá furðufugla bæjarins í sálfræðitíma
Sumarið ´85 – ef þú misstir af sumrinu sem aldrei endaði (opnunarmynd hátíðarinnar)
Sýningartímar hér:
Vinsælar voru þær og uppselt á allar sýningar! Við bætum við aukasýningum helgina 19. – 21. febrúar!
Litla Land – Myndin er byggð á skáldsögu tónlistarmannsins
Gaëls Faye og endurspeglar uppvöxt hans í Búrúndí. Miðasala hér:
Ómöguleg ást – Rómantísk saga sem spannar nokkra áratugi og aðlögun á hinni frægu
femínísku skáldsögu Christine Angot. Miðasala hér: