Bíó Paradís fer eftir öllum settum sóttvarnarreglum og viljum við tryggja öryggi gesta okkar í hvítvetna. Áfram verður grímuskylda – þó ekki þegar gestir sitja inn í sal og neyta veitinga. Breytingar á reglugerðum gera það einnig heimilt að viðhafa 1 meters reglu í stað 2 metra reglu.
Verið velkomin í Bíó Paradís þar sem spritt og þrif eru í hávegum höfð! (Og frábærar kvikmyndir, skemmtilegar upplifanir).
Skoða fleiri fréttir