Hvíta hreindýrið er finnsk fantasíu- og hryllingsmynd. Nýgift kona í Lapplandi fer til seyðkarls þorpsins til að fá smá hjálp við ástarlífið en er í staðinn breytt í hvítt vampíru hreindýr.
Kvikmyndin hefur unnið til fjölda verðlauna um allan heim, meðal annars á Cannes og Karlovy Vary kvikmyndahátíðunum.
Sýnd sunnudaginn 3. apríl 2022 kl 14:30.
English
A newly wed woman goes to the local shaman to get some help with her lovelife, but instead gets turned into a white reindeer vampire.
Screened Sunday April 3rd at 14:30.