Scarface (1932)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Glæpir/Crime
  • Leikstjóri: Howard Hawks
  • Handritshöfundur: Ben Hecht
  • Ár: 1932
  • Lengd: 95 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 13. Febrúar 2022
  • Tungumál: enska
  • Aðalhlutverk: Paul Muni, Ann Dvorak, Karen Morley

Glæpon stendur í valdabaráttu glæpagengja Chicago á þriðja áratugnum. Kvikmyndaklassíkin er í leikstjórn Howard Hawks og er lauslega byggð á frásögnum af Al Capone.

Myndin var víða bönnuð og var fyrir vikið læst í geymslu annars framleiðanda hennar, Howard Hughes, í marga áratugi. Eftir andlát Hughes kom hún aftur fyrir sjónir almennings og fékkst þá leyfi fyrir endurgerð hennar 1983.

Sýnd á svörtum sunnudegi 13. febrúar kl. 19:00!

Plakat eftir Sjón.

English

A gangster shoots his way to the top of the mobs while trying to protect his sister from the criminal life. A pre-code gangster film based loosely on tales of the notorious Al Capone, directed by Howard Hawks and produced by Hawks and Howard Hughes.

Black sunday screening on february 13th at 19:00!

Aðrar myndir í sýningu