Nútíminn

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Grín/Comedy, Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Charles Chaplin
  • Handritshöfundur: Charles Chaplin
  • Ár: 1936
  • Lengd: 87 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 4. Desember 2022
  • Aðalhlutverk: StarCharles Chaplin, Paulette Goddard, Henry Bergman

Síðasta þögla mynd Chaplin og af mörgum talin sú skemmtilegasta. Tæknibyltingin er að taka völdin og hafa af verkamönnum vinnu. Græðgi og mannfyrirlitning gera flækingnum lífið leitt í þessari bráðskemmtilegu kvikmynd sem enn í dag verður að teljast góð ádeila á miskunnarlausan kapítalismann.

Nútíminn kvikmyndasöguleg klassík, fyndin og tilfinningaþrungin í senn, sem mikilvægt er að upplifa í kvikmyndahúsi.

Sýnd í BÍÓTEKINU sunnudaginn 4. desember kl 15:00.

English

The Tramp struggles to live in modern industrial society with the help of a young homeless woman.

Screened December 4th at 3PM!

Aðrar myndir í sýningu