Hvar er Anne Frank

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Drama, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Ari Folman
  • Handritshöfundur: Ari Folman
  • Ár: 2021
  • Lengd: 99 mín
  • Land: Belgía
  • Frumsýnd: 29. Október 2022
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Emily Carey, Sebastian Croft, Ruby Stokes

Byggð á dagbók Anne Frank teflir Ari Folman hér fram kvikmynd byggða á sögu hennar þar sem sögufrásögnin hefur hlotið gríðarlega athygli, en leikstjórinn er þekktastur fyrir kvikmynd sína Waltz with Bashir sem hann hlaut Óskarsverðlaunin fyrir sem bestu erlendu myndina.

Í myndinni lifnar Kittý við, ímyndaða stúlkan sem Anne skrifaði til í dagbókum sínum. Heimur Anne Frank á hvíta tjaldinu, kvikmynd sem þú vilt ekki missa af.

Hvar er Anne Frank í Bíó Paradís! Sýnd með íslenskum texta.

English

Ari Folman returns after the internationally acclaimed animated feature Waltz with Bashir with the family film Where is Anne Frank?, an adaptation of the famous diary of Anne Frank. Kitty, the imaginary girl to whom Anne Frank wrote her famous diary, comes to life in the Anne Frank House in Amsterdam.

“Folman has created richly imaginative storytelling which un selfconsciously mixes the historical, the contemporary and the supernatural.” — The Guardian

“A masterstroke that helps grip the entire film in an unshakeable sense of reality” — IndieWire

Screened with Icelandic subtitles.

Aðrar myndir í sýningu