FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN

The Worst Ones // Les Pires

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Lise Akoka, Romane Gueret
  • Ár: 2022
  • Lengd: 99 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 20. Janúar 2023
  • Tungumál: Franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Mallory Wanecque, Timéo Mahaut, Johan Heldenbergh

Við fylgjumst með kvikmyndagerðarmönnum í úthverfi einu í norðurhluta Frakklands þar sem fjórir unglingar fá tækifæri að leika hlutverk. Það kemu heimamönnum verulega á óvart að þeir “verstu” hafið landað hlutverkunum.

Myndin hlaut Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2022.

English

A film shooting will take place at the cité Picasso, in the suburbs of Boulogne-Sur-Mer, in the north of France. During the casting, four teenagers, Lily, Ryan, Maylis and Jessy are chosen to play in the film. Everyone in the neighborhood is surprised: why only take the “worst ones”?

The film won Un Certain Regard Prize at Cannes Film Festival 2022.

” … a film crew hits a working class French town, with thought-provoking and sometimes darkly funny results” – Deadline