Private: FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN 2024

Le salaire de la peur // The Wages of Fear

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Drama, Thriller
  • Leikstjóri: Henri-Georges Clouzot
  • Handritshöfundur: Henri-Georges Clouzot, Jérôme Géronimi
  • Ár: 1953
  • Lengd: 153 mín
  • Land: Frakkland, Ítalía
  • Frumsýnd: 21. Janúar 2023
  • Tungumál: Franska og önnur tungumál með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Yves Montand, Charles Vanel, Peter van Eyck

Í suður-amerísku þorpi er hópi manna heitið ríflegri áhættuþóknun fyrir að flytja í skyndi farm af nitrógliseríni gegnum torfæran skóg. Vörubílarnir eru illar búnir til flutninga á svo sprengifimum farmi. Og milli vörubílstjóranna myndast rígur um það hverjir þeirra koma farminum á áfangastað. Gríðarleg spenna myndast þegar ekið er yfir lélegar hengibrýr og drullusvöð en ekkert fær stöðvað mennina sem eiga allt undir því að hljóta laun fyrir að takast á við ómennskan óttann, komist þeir alla leið.

Myndin hlaut gullpálmann í Cannes og gullbjörnin í Berlín árið 1953. Hún er eitt af snilldarverkum leikstjórans Henri-Georges Clouzot og gerði aðalleikarann Yves Montand að einni af skærustu stjörnum kvikmyndanna.

Ekki missa af klassísku kvöldi á Franskri kvikmyndahátíð laugardaginn 21. janúar kl 19:00. Freyr Eyjólfsson mun fjalla um myndina á undan sýningunni.

English

In a decrepit South American village, four men are hired to transport an urgent nitroglycerine shipment without the equipment that would make it safe.

The Wages of Fear (French: Le Salaire de la peur) is a 1953 French thriller film directed by Henri-Georges Clouzot, starring Yves Montand, and based on the 1950 French novel Le Salaire de la peur by Georges Arnaud.

The film brought Clouzot international fame—winning both the Golden Bear and the Palme d’Or at the 1953 Berlin Film Festival and Cannes Film Festival, respectively—and enabled him to direct Les Diaboliques (1955). In France, it was the fourth highest-grossing film of the year with a total of nearly 7 million admissions.

Freyr Eyjólfsson will present a short presentation of the film before the screening.