FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN

Suprêmes

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama, Tónlist/Music
  • Leikstjóri: Audrey Estrougo
  • Handritshöfundur: Audrey Estrougo, Marcia Romano
  • Ár: 2021
  • Lengd: 112 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 21. Janúar 2023
  • Tungumál: Franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Théo Christine, Sandor Funtek, Félix Lefebvre

Árið er 1989. Hópur vina frá fátækari úthverfum Parísar finna nýja leið til að tjá sig í gegnum hip-hop bylgjuna sem var  að hefjast í Frakklandi.  Í kjölfari veggjakrots og dansa byrja JoeyStarr og Kool Shen að semja rapp texta upp úr reiðinni sem kraumar í úthverfunum.  Hraðir taktar og byltingarkenndir textar hrifu áhorfendur og  fengu yfirvöld á móti sér.  Supreme NTM fæddist og þar með hófst hin franska rapp sena!

Myndin segir frá upphafi frægustu rapphljómsveitar Frakklands og hún var valin á hátíðina af menntaskólanemum sem eru í frönskunámi.  Nemarnir munu kynna myndina fyrir sýningu.

English

Biopic about French cult hip-hop duet Supreme NTM. A story of Paris suburbs, protests, police brutality that shaped the music of JoeyStarr and Kool Shen.

1989. Dans les cités déshéritées au bord de Paris, une bande de copains trouve un moyen d’expression grâce au mouvement hip-hop tout juste arrivé en France. Après la danse et le graff, JoeyStarr et Kool Shen se mettent à écrire des textes de rap imprégnés par la colère qui couve dans les banlieues. Leurs rythmes enfiévrés et leurs textes révoltés ne tardent pas à galvaniser les foules et … à se heurter aux autorités. Mais peu importe, le Suprême NTM est né et avec lui le rap français fait des débuts fracassants !

Ce film retrace la genèse du plus grand groupe de rap français. Il a été sélectionné par le club des programmateurs, un groupe de lycéens islandais qui apprennent le français. Les lycéens présenteront le film avant la séance.