Kvikmyndahúsaeigandinn Hilary á við geðræn veikindi að stríða og nýi starfsmaðurinn Stephen vill flýja litla heimóttarlega bæinn þar sem hann upplifir andstreymi daglega. Þau ná vel saman og uppgötva það hvernig tónlist og kvikmyndir geta haft læknandi áhrif.
Olivia Coleman á stjörnuleik í þessari áhrifamiklu mynd, sem þú vilt ekki missa af!
Eingöngu sýnd ÁN texta!
English
A drama about the power of human connection during turbulent times, set in an English coastal town in the early 1980s.
“Olivia Colman shines in Sam Mendes’ darkening hymn to cinema” – ★★★★ The Guardian
Only shown WITHOUT subtitles!