Asteroid City

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Grín/Comedy, Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Wes Anderson
  • Handritshöfundur: Wes Anderson, Roman Coppola
  • Ár: 2023
  • Lengd: 105 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 21. Júní 2023
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Jason Schwartzman, Scarlett Johansson, Tom Hanks, Tilda Swinton, Bryan Cranston, Edward Norton , Adrien Brody, Steve Carrell, Matt Dillon

Nýjasta mynd Wes Anderson sem sló í gegn á nýliðinni kvikmyndahátíð í Cannes með stórskotaliði leikara á borð við Jason Schwartzman, Scarlett Johansson, Tom Hanks, Tilda Swinton, Bryan Cranston, Edward Norton, Adrien Brody, Matt Dillon og Steve Carrell.

Myndin gerist í skálduðum bandarískum eyðimerkurbæ árið 1955. Dagskrá stjörnuskoðunarráðstefnu unglinga verður fyrir ítrekuðum truflunum af atburðum sem breyta heiminum.

English

The itinerary of a Junior Stargazer convention is spectacularly disrupted by world-changing events.

Aðrar myndir í sýningu