Nýjasta mynd Wes Anderson sem sló í gegn á nýliðinni kvikmyndahátíð í Cannes með stórskotaliði leikara á borð við Jason Schwartzman, Scarlett Johansson, Tom Hanks, Tilda Swinton, Bryan Cranston, Edward Norton, Adrien Brody, Matt Dillon og Steve Carrell.
Myndin gerist í skálduðum bandarískum eyðimerkurbæ árið 1955. Dagskrá stjörnuskoðunarráðstefnu unglinga verður fyrir ítrekuðum truflunum af atburðum sem breyta heiminum.
English
The itinerary of a Junior Stargazer convention is spectacularly disrupted by world-changing events.