A Little Something Extra
- Mið 22. Janúar 202514:00 ICE SUB
Misericordia
- Mið 22. Janúar 202514:00 ICE SUB
The Importance of Being Earnest
- Mið 05. Mars 202514:00 NO SUB
Bíó Paradís býður nú uppá bíó í björtu á öllum miðvikudögum kl 14 fyrir alla sem vilja komast í bíó að degi til.
Tilvalið fyrir eldra fólk, fólk sem vinnur á kvöldin og alla þá sem þrá að fara í bíó að degi til! Aðgengi í Bíó Paradís er nú að verða til fyrirmyndar.
Við erum með ramp inn í sal 1, lyftu inn í sal 2 og 3. Hjólastólastæði í öllum sölum og salerni fyrir hreyfihamlaða. Bíó Paradís býður 25% afslátt fyrir nema, öryrkja og eldri borgara.
Afslátturinn fæst í miðasölu á staðnum en ekki á vefnum.
Hverskyns hópar og félagsstarf sérstaklega velkomnir