Jurek

Sýningatímar

Engar sýningar

Jurek er önnur tveggja opnunarmynda Reykjavík Shorts & Docs í ár. 24 október 1989 lést fjallgöngumaðurinn Jerzy Kukuczka þegar hann var að klifra fjallið Lhotse í Himalayafjöllum. Þetta var í fyrsta sinn sem hann fór til Himlayja fjallanna að klífa fjöll með nægan pening, almennilegan búnað og heimsfrægð í farteskinu. Jurek fjallar um mann sem fór úr því að vera verkamaður yfir í heimsfrægan fjallgöngugarp sem kleif hæstu tinda heims með heimagerða fjallgöngubúnaðinn sinn. Þetta er áhugaverð portrait heimildamynd um Jerzy og gefur innsýn í pólska fjallgöngumannasamfélagið á 9.áratugnum. Þetta er fyrsta heimildamynd í fullri lengd eftir leikstjórann Pawel Wysoczanski. Hann fékk verðlaun í flokknum Besta heimildamyndin í flokki nýliða á Reykjavík Shorts & Docs árið 2012 fyrir mynd sína We will be happy one day og fékk hann Canon DSLR 7D body frá Canon-Nýherja í verðlaun. Pawel mun svara spurningum áhorfenda að lokinni sýningu myndarinnar fimmtudaginn 9.apríl kl. 20.

English

On October 24, 1989 Jerzy Kukuczka fell to his death while climbing Lhotse.  It was the first time he went to the Himalayas with money, proper equipment and international fame.

The mysterious death of the climber is not the focus of Pawel Wysoczanski’s film, though.  “Jurek” shows a man getting to the top – literally and metaphorically.  Kukuczka was a socialist worker turned international celebrity.  He was a poor climber with homemade equipment who rose to compete with Reinhold Messner in a rivalry to climb the highest Himalayan peaks.  The film contains interviews with family and friends, archival recordings and tv shows, all of which make up for a portrait of Polish climbing community in the 1980s.  It also depicts the difficult yet stimulating environment in Poland during golden age of Polish climbing, when idealism was valued more than fame.

Aðrar myndir í sýningu