Sumé – The Sound of Revolution er fyrsta grænlenska heimildamyndin í fullri lengd en hún fjallar um grænlensku rokkhljómsveitina Sumé sem gerði garðinn frægan á 8. áratuginum á Grænlandi og víðar í Evrópu. Hljómsveitin átti sinn þátt í að efla og styrkja sjálfsvitund Grænlendinga á sínum tíma sem þá voru ekki enn komnir með heimastjórn frá Dönum. Myndin fjallar gerir hljómsveitinni góð skil, en varpar einnig ljósi á grænlenskt samfélag þá og nú.
English
In the 1970s the Greenlandic rock band Sumé released three albums that changed Greenland’s history. They influenced an era, boosted the Greenlanders’ self-esteem and motivated the political process of establishing Greenland’s Home Rule Government. And the country’s first uprising against the Danish colonial powers.