Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð fer fram dagana 26. október – 3. nóvember næstkomandi í Bíó Paradís þar sem boðið verður upp á alþjóðlegar verðlaunamyndir, spennandi námskeið og töfraveröld kvikmyndanna fyrir börn og ungmenni á öllum aldri. Verndari hátíðarinnar er frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands.
Þema hátíðarinnar í ár er teiknimyndagerð / animation.
Kynntu þér dagskrána á vef hátíðarinnar hér:
Skoða fleiri fréttir