Stórkostleg kvikmynd úr smiðju Wim Wenders tileinkuð þýska danshöfundinn Pinu Bausch þar sem við fylgjumst með dönsurum flytja verk hennar á hvíta tjaldinu.
Ekki missa af ógleymanlegri stund í tilefni af 40 ára afmælis Kramhússins í Bíó Paradís! Yndisleg stund laugardaginn 10. maí kl 15:00! Miðasala er hafin hér:
Við minnum á 25% afslátt af miðaverði fyrir eldri borgara, námsmenn og öryrkja.
Skoða fleiri fréttir