Raising Arizona

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Joel Coen, Ethan Coen
  • Ár: 1987
  • Lengd: 94
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 19. Apríl 2015
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Holly Hunter, Trey Wilson

Kvikmynd Coen bræðra sem kom þeim svo sannarlega á kortið, gamanmynd um gift par (fyrrum glæpamanns og lögreglukonu) sem stela barni til þess að stofna fjölskyldu. Súrealískt ímyndunarafl og sérstaklega áhugaverð myndataka, mynd sem enginn ætti að missa af á næsta Svarta Sunnudegi þann 19. apríl kl 20:00.

 

English

The Coen Brothers’ stunning break out film is a fantastic screwball comedy about a married couple (an ex con and a policewoman) who steal a baby to start a family. This frantic comedy defies description, fuelled by manic camerawork, a clever mix of slapstick and surreal fantasy, and some of the most inventively comedic chase scenes ever filmed. Sunday April 19th at 20:00.

Aðrar myndir í sýningu