Bíó Paradís sýnir síðustu tvo þættina úr 8. seríu af Doctor Who í 3D helgina 18.-20. september. Þættirnir Dark Water og Death In Heaven verða sýndir klukkan 20:00 í sal 1.
Í hinni dularfullu veröld Nethersphere eru ýmis teikn á lofti. Missy er að fara að hitta Doktorinn og ómöglegt val stendur til boða. Á meðan að Cybermen gengur um götur London, taka gamlir vinir höndum saman gegn gömlum óvinum. Doktorinn tekst á við sitt erfiðasta verkefni til þessa, fórnir þarf að færa áður en dagurinn er á enda.
English
In the mysterious world of the Nethersphere, plans have been drawn. Missy is about to come face toface with the Doctor, and an impossible choice is looming. With Cybermen on the streets of London,old friends unite against old enemies and the Doctor takes to the air in a startling new role. As theDoctor faces his greatest challenge, sacrifices must be made before the day is won.
Also featuring an exclusive Series 9 Prequel: The Doctor’s Meditation and an interview with PeterCapaldi and Jenna Coleman hosted by Wil Wheaton.