Fréttir

PERLUR ÚR KVIKMYNDASÖGU PÓLLANDS / TREASURES OF POLISH CINEMA

30/10/2015

Boðið verður upp á perlur úr kvikmyndasögu Póllands, 15 kvikmyndir, en pólsk kvikmyndalist á sér langa og ríka sögu. Um er að ræða samstarfsverkefnið Ultima Thule: At the End of the World, sem Kvikmyndasafn Póllands, Bíó Paradís og Reykjavík Film Academy standa að. Verkefninu er ætlað að auðga skilning og vitund á milli pólskrar og íslenskrar kvikmyndamenningar. Á undan hverri sýningu, mun Michal Chacinksi reifa sögulegt samhengi hverrar myndar fyrir sig. Tveir viðburðir verða í boði fyrir börn og unglinga, annars vegar vinnusmiðja þar sem nokkrar sniðugar leiðir til að gera hreyfimyndir án myndavélar og sýningar á kult klassíkinni Mr. Blot´s Academy.

Aðgangur að öllum viðburðum er opinn öllum og ókeypis. Hér er viðburðurinn á Facebook

Viðburðurinn er samstarfsverkefni Kvikmyndasafns Póllands í Varsjá, Reykjavík Film Academy og Bíó Paradís.

This series of 15 films, cinematic treasures from the long and celebrated history of Polish cinema, is part of a larger project called Ultima Thule: At the End of the World, which is a collaboration between the Polish National Film Archive and the Reykjavik Film Academy to promote greater awareness and understanding between the film cultures of Poland and Iceland. Before each screening, an expert on Polish cinema, Michał Chaciński, will provide historical context for the film. In addition to the five nights of film screenings, there will be two special events for children and teenagers: a workshop on cameraless animation and a screening of the children’s cult classic Mr. Blot’s Academy.

The opening-night film, the silent classic Strong Man, will be accompanied by the legendary Icelandic band Apparat Organ Quartet, who will be performing their live original score.

Admission to all events is open to the public and free of charge. Here is the event on Facebook 

This event is brought to you by the National Film Archive in Warsaw, the Reykjavik Film Academy and Bíó Paradís.

Skoða fleiri fréttir