Stikkfrí

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Fjölskyldumynd/Family movie, Gaman- Drama
  • Leikstjóri: Ari Kristinsson
  • Ár: 1997
  • Lengd: 78 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 30. Mars 2017
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Bergþóra Aradóttir, Freydís Kristófersdóttir, Edda Heidrún Backman

Hrefna er tíu ára gömul stelpa sem býr hjá móður sinni og stendur í þeirri trú að faðir hennar hafi alla tíð búið í Frakklandi. Á tíu ára afmælisdaginn sinn kemst hún að því að hann býr í raun og veru í Breiðholtinu.

Ari Kristinsson leikstýrði einnig barnamyndunum Ævintýri Pappírs Pésa og Duggholufólkinu, en hann hefur þó lengst af starfað sem kvikmyndatökumaður. Meðal mynda sem hann hefur tekið eru Börn náttúrunnar, Cold Fever, Djöflaeyjan, Rokk í Reykjavík, Með allt á hreinu, Lífs-myndirnar þrjár, Skytturnar, Mamma Gógó og Sumarlandið.

Myndin er sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík sem haldin er frá 30. mars – 09. apríl 2017. 

Aðrar myndir í sýningu