The Club

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Pablo Larraín
  • Ár: 2015
  • Lengd: 98 mín
  • Land: Chile
  • Tungumál: Spænska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Roberto Farías, Antonia Zegers, Alfredo Castro

Fjórir kaþólskir prestar á eftirlaunaaldri búa í afskekktu húsi við kuldalega strönd í suðurhluta Chile. Þeir hafa ýmislegt á samviskunni, hafa gerst sekir um barnaníð og hafa rænt börnum af ógiftum mæðrum, og eru staddir þarna til að reyna að sýna iðrun. En þegar kaþólska kirkjan sendir rannsóknarmann til að rannsaka glæpi þeirra fara málin að flækjast.

Pablo Larraín var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir næstu mynd á undan þessari, Nei (No), en hún fjallaði um auglýsingamann sem stóð fyrir auglýsingaherferð til að koma einræðisherranum Augusto Pinochet frá völdum í Chile árið 1988. Þetta var fyrsta óskarstilnefning Chile.

English

Four retired Catholic priests share a secluded house in a small Chilean beach town. They came there to discreetly purge their sins and crimes, ranging from child abuse to baby-snatching. But then the Catholic Church sends a crisis counsellor to investigate their crimes.
Pablo Larraín was nominated for the Best Foreign Language Film Oscar for his previous film, No, which told the story of an ad executive who comes up with a campaign to defeat Augusto Pinochet in Chile’s 1988 referendum. This was Chile‘s first, and to date only, Oscar nomination in this category.

Aðrar myndir í sýningu