Viva

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Paddy Breathnach
  • Ár: 2015
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Kúba
  • Frumsýnd: 18. Ágúst 2016
  • Tungumál: Spænska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Jorge Perugorría, Luis Alberto García, Héctor Medina, Luis Manuel Álvarez , Renata (Maikel Machín Blanco), Laura Alemán

Bíó Paradís í samstarfi við GayIceland.is kynnir: VIVA!

Jesus vinnur við förðun á drag skemmtistað á Havana, en dreymir sjálfum um að koma fram. Loks þegar hann fær tækifæri til þess, ræðst maður á hann úr áhorfendasalnum, sem reynist vera faðir hans sem hefur ekki verið hluti af lífi hans í 15 ár. Feðgarnir takast á, en kærleikurinn þeirra á milli rekur þá báða áfram í að reyna vera fjölskylda á nýjan leik. Frábær frammistaða leikarana hafa gert gagnrýnendur orðlausa, mynd sem þú vilt ekki missa af!

Óskarsverðlaunahafinn BENECIO DEL TORO famleiðir myndina en hún komst á 9 kvikmynda “shortlista” fyrir Óskarsverðlaunin 2016 sem besta erlenda myndin.

Miðasala hér 

English

Jesus does make up for a troupe of drag performers in Havana, but dreams of being a performer. When he finally getsbs his chance to be on stage, a stranger emerges from the crowd and punches him in the face. The stranger is his father Angel, a former boxer, who has been absent from his life for 15 years. As father and son clash over their opposing expectations of each other, Viva becomes a love story as the men struggle to understand one another and become a family again.

“Irish-Cuban movie, Viva, is a genuine crowd-pleaser… The fresh setting and superb performances validate the audience’s rapture… the performances in this film are pitch perfect.” Hollywood Reporter 

“Viva, shot and set in Cuba, calls on a set of remarkable performances to wring something vivid and often fresh out this narrative of redemption…at this film’s heart lies a real sense of tenderness.” The Guardian 

Aðrar myndir í sýningu