Fréttir

TVEIRfyrirEINN- Flyer á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu!

26/09/2017

Við erum sjö ára! Menningarhúsið Bíó Paradís þakkar fyrir samfylgdina síðastliðin ár! Við getum ekki beðið að halda áfram að bjóða upp á kvikmyndamenningu sem bragð er af! Ert þú búin/n að athuga í póstkassann þinn í morgun? Við bjóðum TVEIRfyrirEINN í Bíó og 1.000.- kr afslátt af klippikortum og árskortum! 

Skoða fleiri fréttir