Fréttir

EM í fótbolta – í Bíó Paradís!

07/05/2024

Bíó Paradís sýnir frá leikjum í lokakeppni Evrópumóts karla 2024, UEFA EURO, sem haldið verður í Þýskalandi frá 14. júní – 14. júlí.

Pretzels og flæðandi öl, grill og stuð, þetta getur ekki klikkað!

Kíktu á leikina í bestu mögulegu mynd- og hljóðgæðum – og já það má fara með drykki og veitingar inn í sal! Frítt inn og allir velkomnir.

Hér er viðburður á fyrstu leikina:

ath. við munum stofna nýjan viðburð fyrir 16. liða, 8. liða, undanúrslit og úrslitaleikinn!

English

Bíó Paradís screens the matches of the European Championship 2024, UEFA EURO, which will be held in Germany from June 14 – July 14. Pretzels and beer, barbecue and fun, it can’t go wrong!

Watch the games in the best possible quality on the big screen – and yes, you can take drinks and snacks into the screening room!

Free entrance and everyone is welcome!

Facebook event for the first matches:

note that we will create new events for round of 16, quarter-finals, semi-finals and FINAL MATCH!

Skoða fleiri fréttir