Fréttir

Ágúst í Paradís!

05/08/2025

Bestu myndir ársins í sumar!

Í ágúst sýnum við brot af bestu myndum ársins t.a.m. Love, Memoir of a Snail, The Seed of the Sacred Fig, A Little Something Extra og The Brutalist. Bíóbarinn á sínum stað, gleðistund frá kl 17:00 – 19:00 og besta bíópoppið!

Ástin sem eftir er– ný kvikmynd úr smiðju Hlyns Pálmasonar verður frumsýnd þann 14. ágúst í Bíó Paradís með enskum texta!

Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2025 með þeim Sögu Garðarsdóttur, Sverri Guðnasyni og Ingvari E. Sigurðssyni í aðalhlutverkum!

Nánar á vef Bíó Paradís hér: 

Skoða fleiri fréttir