Fréttir

Alþjóðlegri barnakvikmyndahátíð frestað!

12/03/2020
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta Alþjóðlegu barnakvikmyndahátíðinni sem átti að fara fram 26. mars – 5. apríl um óákveðinn tíma.
 
Okkur þykir þetta virkilega leitt en teljum þetta vera það rétta í stöðunni.

 

 

Skoða fleiri fréttir