One More Time With Feeling er heimildamynd sem fjallar um nýjustu breiðskífu Nick Cave and the Bad Seeds sem nefnist Skeleton Tree og kom út 9. september.
*Bætt hefur verið við aukasýningum vegna fjölda áskoranna!
1.desember kl 17:45
1.desember kl 20:00
1.desember kl 22:15
Uppselt var á allar sýningar sem boðið var upp á í haust og því gildir lögmálið, fyrstur kemur fyrstur fær. Miðasala er hafin hér:
Skoða fleiri fréttir