Fréttir

Aukasýningar – aðsóknin hefur aldrei verið meiri!

12/10/2015

Opnunarhelgi heimildamyndarinnar Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum hefur gengið vonum framar, nær uppselt var á allar sýningar og því bætist við aukasýning mánudaginn 12. október en myndin er því sýnd tvisvar í kvöld kl 18:00 og kl 20:00. Við minnum á 25% afslátt fyrir nema og eldri borgara og öryrkja.

Ekki missa af heimildamynd ársins, í Bíó Paradís, – lauslæti og landráð!

 

Skoða fleiri fréttir