Fréttir

Babushkas of Chernobyl

26/04/2022

Kvikmyndin Babushkas of Chernobyl verður sýnd 27. apríl. Dagskráin hefst klukkan 19:00 og fyrir sýningu halda Gunnar Þorri Pétursson, þýðandi, og Valur Gunnarsson, rithöfundur og sagnfræðingur, erindi og umræður tengdar kvikmyndinni.

Nánari upplýsingar má finna hér.

Styrktu málstaðinn hér: 

Skoða fleiri fréttir