Fréttir

Bíó Paradís opnar á ný!

13/04/2021

Kæru gestir! Við erum himinlifandi yfir því að geta opnað menningarhúsið Bíó Paradís á nýjan leik. Við hefjum almennar sýningar fimmtudaginn 15. apríl. Verið öll hjartanlega velkomin! Við fylgjum öllum sóttvarnarreglum til hins ítrasta og viljum við minna gesti á allar reglur með upplýsingum sem verða á staðnum.

// Dear guests! We are thrilled to open our doors again Thursday April 15th! We will be open as usual. Welcome!

Skoða fleiri fréttir