Kvikmyndasafns Íslands og Bíó Paradís kynna; BÍÓTEKIÐ
Sýndar verða valdar íslenskar og norrænar kvikmyndir í Bíó Paradís einn sunnudag í hverjum mánuði, frá 11. september – 4. desember 2022.
Boðið verður upp á sérstaka viðburði, fræðslu og spjall í tengslum við þær kvikmyndir sem sýndar verða. Nánari upplýsingar verður að finna á samfélagsmiðlum og heimasíðum; bioparadis.is og kvikmyndasafn.is.
Miðaverð er 1.000.- krónur. Upplýsingar um myndirnar og miðasala eru aðgengilegar hér:
English
The National Film Archive of Iceland and Bíó Paradís presents: BÍÓTEKIÐ
Cinema screening of carefully curated Icelandic and Scandinavian films one Sunday, each month, from the September 11th – December 4th 2022. Special events with open discussions related to the films will be announced on bioparadis.is and kvikmyndasafn.is
Entrance fee is 1.000.- ISK. Screening schedule and ticket sales here: