Fréttir

Breska Þjóðleikhúsið í Bíó Paradís

31/07/2017

Bíó Paradís býður upp á tvær frábærar leikhúsuppfærslur í ágúst:

Who’s Afraid of Virginia Woolf?

„Imelda Staunton og Conleth Hill fara á kostum þar sem þau takast á í ógleymanlegri uppfærslu á þessu stórkostlega leikriti.“

*****  –The Guardian 

Sýningar: Laugardaginn 5. ágúst kl 20:00 Sunnudaginn 6. ágúst kl 20:00 Laugardaginn 12. ágúst kl 20:00 Sunnudaginn 13. ágúst kl 20:00

Facebook viðburður hér:

Angels in America

Ameríka um miðjan níunda áratuginn. Í miðri hringiðu alnæmis og Reagan tímabilsins, glíma íbúar New York við lífið og dauðann, ástina og kynlíf, himnaríki og helvíti.

Sýningar:

Part One: Millennium Approaches

Föstudagurinn 18. ágúst kl 20:00

Laugardagurinn 19. ágúst kl 20:00

Part Two: Perestroika

Föstudagurinn 25. ágúst kl 20:00

Laugardagurinn 26. ágúst kl 20:00

Facebook viðburður hér: 

 

 

Skoða fleiri fréttir