Fréttir

By the Grace of God – VOD mynd vikunnar!

29/01/2020

Áhrifarík og sannsöguleg kvikmynd sem allir ættu að sjá!

Hinn þekkti franski leikstjóri François Ozon teflir hér fram óvæginni sögu um hneyklismál innan Kaþólsku kirkjunnar og kynferðislega misnotkun barna.

„Ozon sem þekktastur er fyrir spennudrifnar kvikmyndir breytir hér um stefnu og krossfestir Kaþólsku kirkjuna bókstaflega betur en nokkur fjölmiðill“ – Indiewire

By the Grace of God hlaut Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinní Berlinale 2019.

Hægt er að leigja BY THE GRACE OF GOD (GRÂCE À DIEU) á VOD leigu Símans og Vodafone með íslenskum texta!

 

Skoða fleiri fréttir