NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Fréttir

Cold War – Nýtt á VOD-inu!

28/04/2020

Fordæmalaus ástarsaga á fordæmalausum tímum!

Þessi sögulega kvikmynd leikstjórans Pawel Pawlikowski er byggð á sambandi foreldra hans og segir sögu tveggja einstaklinga sem finna ástina á tímum Kalda stríðsins.

„Nýjasta kvikmynd Pawel Pawlikowski er frábær og svöl ástarsaga, sem ferðast eins og silfraður draugur frá pólsku sveitinni árið 1949, til Varsjá og Berlínar, allt til næturklúbba Parísar. Myndin skartar stórbrotinni kvikmyndatöku líkt og í fyrri mynd Pawlikowski Ida, í svarthvítu – og er tileinkuð foreldrum Pawlikowski. Mynd sem allir ættu að geta notið.“ – Time

Hægt er að leigja COLD WAR á VOD leigu Símans og Vodafone með íslenskum texta!

Skoða fleiri fréttir