María á í erfiðleikum með að takast á við krefjandi feril, heimilshald og ummönnunn fjögurra barna. Seinni maðurinn hennar Sigmund er frjálsari við og ferðast mikið. Einn daginn eiga þau rifrildi sem á eftir að draga dilk á eftir sér!
Fyrsta mynd norsk/íslensku leikstýrunnar Lilju Ingólfsdóttur sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðini Karlovy Vary þar sem hún hlaut samtals 5 verðlaun!
Frumsýnd í Bíó Paradís 27. september, miðasala og sýningartímar hér:
Skoða fleiri fréttir