Opnunarmynd hins Evrópska verðlaunatímabils
🎬
Young Mothers eftir Dardenne-bræðurna
Við bjóðum þig hjartanlega velkomin/n, ásamt gesti, á opnunarmynd Evrópska verðlaunatímabilsins í Bíó Paradís, þann
5. nóvember kl 18:45.
Eftir sýninguna býður sendinefnd Evrópusambandsins upp á fljótandi veitingar í góðum félagsskap. Komdu og fagnaðu upphafi verðlaunatímabilsins með okkur!
👉 Skráðu þig hér að neðan til að tryggja þér sæti.