NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Fréttir

EUROVISION – Í BÍÓ PARADÍS

18/04/2016

Bíó Paradís mun sýna báðar undankeppnir Eurovision sem haldnar verða þriðjudagskvöldið 10. maí og fimmtudagskvöldið 12. maí og úrslitakvöldið laugardagskvöldið 14. maí kl 19:00, en keppnin er haldin í Svíþjóð. Hér er viðburðurinn á Facebook

Frítt er inn og allir velkomnir. Ekki missa af Eurovison á hvíta tjaldinu, en ýmis Eurovison tilboð verða á barnum!

Fulltrúi Íslands í Eurovision, Greta Salóme, stendur þessa dagana í ströngu við að kynna lagið sitt,„Hear Them Calling“.

Skoða fleiri fréttir