Fréttir

Evrópskt Bíókvöld – þér er boðið!

01/12/2023

Miðvikudagur 6. desember – tryggðu þér boðsmiða hér:

Frítt inn og allir velkomnir!

18:45 – Húsið opnar

19:00 – Sýning hefst

21:00 – Fjölkær sambönd – erindi og umræður

21:15 – Losti.is – vörukynning og jólamarkaður

Verið innilega velkomin í jólastemmingu í Evrópskum kvikmyndamánuði.

Nánar um sýninguna hér:

Í boði Creative Europe MEDIA og Europa Cinemas þá bjóðum við upp á boðssýningu á myndinni Pólýjól, sem er jólamynd Bíó Paradís í ár!

Skoða fleiri fréttir